Haustfundur HES, SÍS, UST og MAST með ráðuneytum
Haustfundur var haldinn daganna 19. og 20. október að Hótel Reykjavik Natura.
Dagskrá haustfundar Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga með Umhverfisstofnun, Matvælastofnun, Umhverfisráðuneyti og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Fundadagar; miðvikudagur og fimmtudagur 19. og 20. október 2011.
Staður: Bíósalurinn á Hótel Reykjavík Natura. (Hótel Loftleiðum)
Dagur 1. Fyrir hádegi. Fundarstjóri, Lúðvík Gústafsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
09:00 – 9:30 Mæting og hressing.
09:30 – 9:40 Fundarsetning: Valdimar Hermannsson, formaður SHÍ.
09:40 – 10:00 Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, Umhverfisráðherra.
10:00 – 10:20 Ávarp: Erna Hauksdóttir, Samtökum ferðaþjónustunnar.
10:20 – 10:35 Ávarp: Helga Hreinsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Austurlands.
10:35 – 11:00 Kaffi
11:00 – 11:20 Innlegg; Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar.
11:20 – 11:40 Innlegg; Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.
11:40 – 12:00 Umræður.
12:00 – 13:15 Hádegismatur.
Dagur 1. Eftir hádegi – Matvælamálefni.
13:15 – 13:45 ESA skýrslan; Lagalegur grundvöllur heimsóknar, helstu niðurstöður og tillögur ESA til úrbóta. Sigurður Örn Hansson og Viktor S. Pálsson, Matvælastofnun.
13:45 – 14:15 Áhættuflokkun; kynning á hugmyndafræði og flokkun matvælafyrirtækja.
Margrét Björk Sigurðardóttir, Matvælastofnun. Ásmundur Þorkelsson, Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
14:15 – 14:45 Eftirlitshandbók; Kynning á eftirlitshandbók sem nota á fyrir matvæli úr dýraríkinu. Jón Ágúst Gunnlaugsson, Matvælastofnun.
14:45 – 15:15 Kaffi
15:15 – 15:35 Matvælahópur; Verklag við eftirlitsverkefni og verkefni 2012, (Innra eftirlit, rekjanleiki). Guðjón Gunnarsson Matvælastofnun.
15:35 – 16:00 Merkingar matvæla, Óskar Ísfeld Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
16:00 – 16:30 Umræður.
16:45 – Kokteil.
Árshátíð FHU.
Dagur 2. Fyrir hádegi.
08:45 – 09:45 Aðalfundur FHU.
Dagur 2, Fyrir hádegi – Stjórnsýsla.
Fundarstjóri, Elsa Ingjaldsdóttir, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
09:45 – 10:15 Kaffi.
10:15 – 10:45 Umhverfisráðuneyti (M.a. ný úrskurðarnefnd, úrgangur, efnalöggjöf, sundlaugar, ónæði af dýrum), Sigríður Auður Arnardóttir.
10:45 – 12:00 Úrskurðir og umræður.
Viktor S. Pálsson Matvælastofnun og Svanfríður Dóra Karlsdóttir, Umhverfisstofnun.
12:00 – 13:15 Hádegismatur.
Dagur 2. Eftir hádegi – Hollustuhættir og mengunarvarnir.
Fundarstjóri , Alfreð Schiöth Heilbrigðiseftirlit Norðurlands Eystra.
13:15 – 13:40 Gervigras; hreinsun og loftgæði, mismunandi tegundir gervigrass og mengandi efni. Sigríður Kristjánsdóttir, Umhverfisstofnun.
13:40 – 14:00 –Efnavara; Nýjar reglur um merkingar efna (CLP), fræðslu fyrir heilbrigðisfulltrúa og starfsemi efnavöruhóps. Haukur Rúnar Magnússon, Umhverfisstofnun.
14:00 – 14:20 Gisting – skipulag; Páll Hjaltason, formaður Skipulagsráðs og varaformaður Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur.
14:20 – 14:25 “Ný gisting” María Berg Guðnadóttir, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
14:25 – 14:35 Ferðaþjónusta á bændabýlum; Helgi Helgason, Heilbrigðiseftirlit Vesturlands.
14:35 – 14.45 Ferðaþjónusta og hollustuvernd; Sigríður Kristjánsdóttir, Umhverfisstofnun.
14.45 – 15.00 Mengunarvarnaeftirlit – framkvæmd eftirlits; Gunnlaug Einarsdóttir, Umhverfisstofnun.
15:00 – 15:20 Kaffi
15:20 – 15:40 Nýjasta tækni í eftirliti – Ipad; Ásmundur Þorkelsson, Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja.
15:40 – 15:50 Önnur mál.
15:50 Fundarslit.
